8.12.06

Niðurstöður aðalfundar FÍÚ 6. desember 2006

Aðalfundur Félags íslenskra útfararstjóra sem haldinn var 06.12.2006

Kosning stjórnar fór þannig:
Formaður til eins árs: Rúnar Geirmundsson
Varaformaður til eins árs: Inger Steinson
Meðstjórnandi til tveggja ára: Þórbergur Þórðarson
Áfram sem meðstjórnendur, kosnir í fyrra til tveggja ára
Ísleifur Jónsson og Sverrir Einarsson

Á fundinum óskaði Davíð Ósvaldsson eftir inngöngu í félagið og var það samþykkt.

Undir önnur mál var tekið fyrir bréf frá Geir Jóni Þórissyni yfirlögregluþjóni um auðkenni á bíla í líkfylgd (fána í glugga).

Formanni falið að kanna málið varðandi kostnað og framkvæmd þess og ræða við yfirlögregluþjón um það.

Annað ekki tekið fyrir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home